Friday, November 5, 2010

Leður, leður, leður

Leður er og verður alltaf heitasta efnið af mínu mati. Leður býður upp á óendanlega marga möguleika. Leður er alls ráðandi í haust- og vorlínum ýmissa hönnuða, svo sem Jean Paul Gaultier sem hannar undir merkinu Hermés. Leðurflíkur hans eru svo flottar:





Leðurflíkur haustlínu Prada eru alveg einstaklega fágaðar og fallegar:




Burberry Prorsum hefur grófleikan í fyrirrúmi í haustlínu sinni:




































No comments:

Post a Comment