Ég er að skrifa rannsóknarritgerð um Pinu Bausch þessa dagana og ég bara stóðst ekki mátið að blogga smá um hana. Hún er (var) einn helsti danshöfundur síðari hluta tuttugustu aldar og verk hennar hafa hlotið mikla athygli. Hún er talin ein af upphafsmönnum dansleikhússins og hafði mikil áhrif á evrópska danslist á sínum tíma og gerir enn. Hér koma nokkrar fallegar myndir af henni sjálfri og úr verkum hennar sem hún samdi fyrir Wuppertal dansleikhúsið:
Wednesday, November 17, 2010
Wednesday, November 10, 2010
Friday, November 5, 2010
Leður, leður, leður
Wednesday, November 3, 2010
Vetrarkuldinn = Feldar
Subscribe to:
Posts (Atom)