Wednesday, May 26, 2010

Tómt

Ég er alveg miður mín! Þegar ég ætlaði að sækja myndir úr framköllun sem ég tók í Amsterdam um jólin og myndir sem ég tók á göngu upp Fimmvörðuhálsinn þá var filman tóm, þvílík synd! Þannig að ég hef ekkert ferskt að færa.
Í staðinn ætla ég að smella inn myndum sem mér þykja ótrúlega fallegar og veita mér innblástur. Þessar myndir eru bæði málverk eftir symbolistann Gustav Klimt og Pre-Rafaelítann John Everett Millais og ljósmyndir eftir Guy Bourdin.

















































































No comments:

Post a Comment